Nýlega keypti ég glerperlur frá MIYUKI og hnýtti nokkrar tilraunaflugur úr þeim.
Í haustblaði Fly Tyer er viðtal við tvo þekkta hnýtara, Branko Gasparin frá Slóveníu og Hans van Klinken.
Ég er ekki Ármaður en þekki þó nokkra slíka. Ég bauð því sjálfum mér á flóamarkaðinn hjá þeim í kvöld, ég held reyndar að allir séu velkomnir.
Ég hef áður hnýtt Killer Bug og ekki gengið vel með henni en mig langar að prófa aftur.
Ég keypti mér hnútajárn (whip finisher) í vetur.
Þegar ég ætla svo að fara að nota það kemst ég að því að ég kann ekki á það og ég sem nota oftast hnútajárn við hnýtingarnar.
Lék mér að hárunum í úlfinum (Nayat) og hermdi eftir flugum sem t.d. Ulf Hagström (sjá vídeó með honum hér í blogginu) hefur verið að gera fyrir geddu, stórar og miklar flugur.
Ég ætla að sjálfsögðu að prófa þessar flugur í eitthvað, örugglega í urriðann, kannski í lax ef ég kræki í einhverja ódýra laxveiði á árinu (já, já, það er allt í lagi að láta sig dreyma).
Það eru tvær flugur slegnar í einu með þessum pósti, sú fyrri er sú að sýndar eru flugur hnýttar úr Nayat, úlfshárum, sú seinni er ný fluga sem ég er búinn að vera dunda mér við að búa til, flugan Rósamunda sem sést hér í fyrsta sinn
Mýflugurnar fara á stjá þegar það hitnar aðeins.
Því verða menn að hafa þær tiltækar eftir nokkra daga þegar vötnin opna eftir 25 daga.
Jæja, ekki hef ég nú bloggað mikið undanfarið, ég hef þó verið að hnýta hitt og þetta og eitt mörgum stundum í að búa til nýja flugu, farið í ótal hringi með efni og útlit.