Category Archives: Hnýttar flugur

Burton

By | Fast, Hnýttar flugur | No Comments

Jæja, ekki er nú andagiftin búin að vera mikil undandarið.
Alger lágdeyða.

Náði samt að bæta við einni fyrir sumarið, Burton, sú þrælveiðna fluga.Ég veit að hún gefur gefið víða: Elliðavatn, Þingvallavatn, Úlflótsvatn, Laugavatn, Vífilstaðavatn o.fl.

 

 

PT á dagskránni

By | Hnýttar flugur | No Comments

Áfram halda hnýtingar.
Ég hef verið að dunda við Pheasant Tail undanfarið en hún er í miklu uppháhaldi hjá mér.
Sleppti því að hnýta hann með koparvír í stað tvinna, hann lítur betur út svona, geri hitt þegar ég er orðinn stór.

Rok, rigning og veikindi

By | Hnýttar flugur, Veiði | 2 Comments

Eitthvað verður maður að gera sér til dundurs þó maður hafi ekki farið neitt, ekki bloggar þetta sig sjálft!

Sumsé aðal Elliðavatnsboxið mitt, fyrir utan hinar 1000 flugurnar, nei, ég er ekki að grínast, þetta er náttúrulega sorglegt, maður hefur hnýtt “sniðugar” flugur sem gefa þegar allt annað þrýtur…eða þannig.

Svo man maður ekki eftir flugunni þegar hún er tekin úr boxinu 1-2-3 árum seinna 🙁

Jú, þarna er líka Frances fyrir laxinn í haust.Imaget

 

Image