Flugur hnýttar með MIYUKI glerperlum

Nýlega keypti ég glerperlur frá MIYUKI,  sjá næsta póst  á undan þessum.

Ég hnýtti nokkrar tilraunaflugur með perlunum bæði ofan á og undir flugunum, þetta gefur ýmsa möguleika.
Sjá myndirnar hér fyrir neðan.

Flugurnar með dropann ofan á flugunni eru hnýttar eftir uppskrift í blaðinu en þær með dropann neðan á er mín hugmynd, svona í ætt við púpur með appelsínugulan eggjaklasa sýnilegan á miðjum búk.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.