Ekkert hnútajárn er eins

Ég keypti mér hnútajárn (whip finisher) í vetur.
Þegar ég ætla svo að fara að nota það kemst ég að því að ég kann ekki á það og ég sem nota oftast hnútajárn við hnýtingarnar.

Ég datt svo um þetta myndband sem mér datt í hug að sýna ykkur.
Nú ætti þetta ekki að vera vandamál framar…þangað til þú kaupir þér nýja tegund.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.