PT á dagskránni

Áfram halda hnýtingar.
Ég hef verið að dunda við Pheasant Tail undanfarið en hún er í miklu uppháhaldi hjá mér.
Sleppti því að hnýta hann með koparvír í stað tvinna, hann lítur betur út svona, geri hitt þegar ég er orðinn stór.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.