Nýlega keypti ég glerperlur frá MIYUKI og hnýtti nokkrar tilraunaflugur úr þeim.
Category Archives: Hnýttar flugur
Ég hef áður hnýtt Killer Bug og ekki gengið vel með henni en mig langar að prófa aftur.
Það eru tvær flugur slegnar í einu með þessum pósti, sú fyrri er sú að sýndar eru flugur hnýttar úr Nayat, úlfshárum, sú seinni er ný fluga sem ég er búinn að vera dunda mér við að búa til, flugan Rósamunda sem sést hér í fyrsta sinn
Mýflugurnar fara á stjá þegar það hitnar aðeins.
Því verða menn að hafa þær tiltækar eftir nokkra daga þegar vötnin opna eftir 25 daga.
Jæja, ekki hef ég nú bloggað mikið undanfarið, ég hef þó verið að hnýta hitt og þetta og eitt mörgum stundum í að búa til nýja flugu, farið í ótal hringi með efni og útlit.
Hef verið að prófa mig áfram síðustu daga og vikur með straumflugu fyrir urriða.
Svartur og grænn voru útgangspunkturinn enda hafa þeir virkað vel í Nobbler.
Eitthvað verður maður að gera sér til dundurs þó maður hafi ekki farið neitt, ekki bloggar þetta sig sjálft!
Sumsé aðal Elliðavatnsboxið mitt, fyrir utan hinar 1000 flugurnar, nei, ég er ekki að grínast, þetta er náttúrulega sorglegt, maður hefur hnýtt “sniðugar” flugur sem gefa þegar allt annað þrýtur…eða þannig.
Svo man maður ekki eftir flugunni þegar hún er tekin úr boxinu 1-2-3 árum seinna 🙁
Jú, þarna er líka Frances fyrir laxinn í haust.t
Fékk þessa hugmynd við veiðar í Elliðavatni. Tveir litir sem gáfu sameinaðir í einni flugu. Óreynt samt.