Category Archives: áhugaverð/ný hnýtingarefni

Leikið með úlfinn

By | áhugaverð/ný hnýtingarefni | No Comments

Lék mér að hárunum í úlfinum (Nayat) og hermdi eftir flugum sem t.d. Ulf Hagström (sjá vídeó með honum hér í blogginu) hefur verið að gera fyrir geddu, stórar og miklar flugur.

Ég ætla að sjálfsögðu að prófa þessar flugur í eitthvað, örugglega í urriðann, kannski í lax ef ég kræki í einhverja ódýra laxveiði á árinu (já, já, það er allt í lagi að láta sig dreyma).

20150329_113406_Fotor3

 

20150329_113207_Fotor_Fotor3

 

 

 

Útfjólublátt (UV) hnýtingarefni

By | áhugaverð/ný hnýtingarefni | No Comments

Verslaði mér UV marabúa í jsflyfishing.com

T.d. þennan http://www.jsflyfishing.com/item/nm-790112-0000/spirit-river-uv2-marabou/1.html?child=NM-790112-FLCH

Einnig UV Chenille t.d. þetta http://www.jsflyfishing.com/item/sm-700254-0000/hareline-medium-uv-polar-chenille/1.html?child=SM-700254-HTOR

Keypti þetta í ýmsum litum

Hnýtti Nobblera úr þessu

Spennandi að sjá hvernig urriðinn í Elliðavatni tekur þessu.

Þarf örugglega að hnýta þá undir spöl frá bakkanum 😉