Við fórum 3 í Hlíðarvatn dagana 12-13 maí. Það má því segja að það hafi verið rúmt um okkur í Hlíð, húsi hafnfirðinga.
Read More
Við fórum 3 í Hlíðarvatn dagana 12-13 maí. Það má því segja að það hafi verið rúmt um okkur í Hlíð, húsi hafnfirðinga.
Dustaði rykið af græjunum á föstudaginn og fór í fyrstu veiðiferð sumarsins.
Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní.
Fór í Úlfljótsvatn í gær, skv. fréttum átti það að hafa lifnað við síðustu dagana.
Vefurinn segir að þetta hafi farið á 13,7 milljónir til þriggja ára
Jóhannes Sturlaugsson verður með sína árlegu Urriðagönguna á bökkum Öxarár 18. október næstkomandi.
Niðurstaðan úr laxveiðinni 2014 er komin á vefinn hjá Landssambandi veiðimanna.