Vífilstaðavatn

Burton

By | Fast, Hnýttar flugur | No Comments

Jæja, ekki er nú andagiftin búin að vera mikil undandarið.
Alger lágdeyða.

Náði samt að bæta við einni fyrir sumarið, Burton, sú þrælveiðna fluga.Ég veit að hún gefur gefið víða: Elliðavatn, Þingvallavatn, Úlflótsvatn, Laugavatn, Vífilstaðavatn o.fl.

 

 

Vífó 3. júní 2014

By | Veiðiferðir | No Comments

Það var kominn allt of langur tími síðan ég fór í veiði síðast.

Skrapp í Vífilstaðavatn, þetta var gott fyrir sálina, fallegt veður.

Fékk nokkur högg hér og þar en ekkert annað.

 

20140603_210127

20140603_210047

20140603_200456

 

Og ein í stíl við Benderinn, ekki þó tekið við Vífó

20140531_135028-3

Ooooooohhh!