Nú tekur daginn að stytta og veiðimenn fer að hlakka til sumarsins. Vetur konungur er þó ennþá við völdin eins og sést á þessum myndum en ég keyrði rúntinn og skoðaði nokkur vötnum helgina.
Read More
Nú tekur daginn að stytta og veiðimenn fer að hlakka til sumarsins. Vetur konungur er þó ennþá við völdin eins og sést á þessum myndum en ég keyrði rúntinn og skoðaði nokkur vötnum helgina.
Það helltist yfir mig vorhugur og ég renndi út að Vífilstaða- og Urriðakotsvatni til þess að taka stöðuna.
Það var kominn allt of langur tími síðan ég fór í veiði síðast.
Skrapp í Vífilstaðavatn, þetta var gott fyrir sálina, fallegt veður.
Fékk nokkur högg hér og þar en ekkert annað.
Og ein í stíl við Benderinn, ekki þó tekið við Vífó
Ooooooohhh!