Vetur konungur enn við völd.

Nú tekur daginn að stytta og veiðimenn fer að hlakka til sumarsins. Vetur konungur er þó ennþá við völdin eins og sést á þessum myndum en ég keyrði rúntinn og skoðaði nokkur vötnum helgina.
Gaman hvað þessi vötn hafa mikið aðdráttarafl allt árið um kring, sérstaklega er mikið líf í kringum Vífilsstaðavatn.

 

Vífilstaðavatn, þar var fólk bæði gangandi í kringum vatnið og á vatninu sjálfu.

 

Elliðavatn, ekki var mikið hægt að sjá af því, vegurinn upp að vatninu var lokaður, líklega vegna hálku en flughált er á veginum sem var þó þurr.

 

Svo var það neðsti hluti Elliðaánna.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.