Jæja, búin að fara þrisvar að veiða að undanförnu. Elliðavatn, Úlfljótsvatn og Úlfljótsvatn.
Read More
Jæja, búin að fara þrisvar að veiða að undanförnu. Elliðavatn, Úlfljótsvatn og Úlfljótsvatn.
Lék mér að hárunum í úlfinum (Nayat) og hermdi eftir flugum sem t.d. Ulf Hagström (sjá vídeó með honum hér í blogginu) hefur verið að gera fyrir geddu, stórar og miklar flugur.
Ég ætla að sjálfsögðu að prófa þessar flugur í eitthvað, örugglega í urriðann, kannski í lax ef ég kræki í einhverja ódýra laxveiði á árinu (já, já, það er allt í lagi að láta sig dreyma).
Mýflugurnar fara á stjá þegar það hitnar aðeins.
Því verða menn að hafa þær tiltækar eftir nokkra daga þegar vötnin opna eftir 25 daga.