3-1 fyrir vötnunum

Jæja, búin að fara þrisvar að veiða að undanförnu.

Elliðavatn, Úlfljótsvatn og Úlfljótsvatn.
Í stuttu máli unnu silungarnir, einu fiskarnir sem ég fékk voru tveir tittir í gærkvöldi í Úllanum á píkokk.

Það vildi þannig til að ég var að veiða í bæði skiptin sem strákarnir okkar voru að spila á EM og í bæði skiptin var jafntefli…okkur dugar jafntefli núna svo kannski maður ætti bara að fara að veiða í kvöld…nei, ætla að horfa á leikinn, tek bara sénsinn.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.