Eitthvað verður maður að gera sér til dundurs þó maður hafi ekki farið neitt, ekki bloggar þetta sig sjálft!
Sumsé aðal Elliðavatnsboxið mitt, fyrir utan hinar 1000 flugurnar, nei, ég er ekki að grínast, þetta er náttúrulega sorglegt, maður hefur hnýtt “sniðugar” flugur sem gefa þegar allt annað þrýtur…eða þannig.
Svo man maður ekki eftir flugunni þegar hún er tekin úr boxinu 1-2-3 árum seinna
Jú, þarna er líka Frances fyrir laxinn í haust.t
Það væri óskandi að ég væri svona duglegur þessa dagana. Glæsileg samsetning og flottar flugur.
Það væri óskandi að ég væri svona duglegur þessa dagana. Glæsileg samsetning og flottar flugur.