All posts by Silungsveiði
Þegar þetta er skrifað eru um 300 fiskar komnir á land hjá SVH í Hlíðarvatni!
Ég fór í Elliðavatn í gær með nýja útgáfu af Nobbler, hugmynd sem ég fékk þegar ég var að veiða þarna síðast.
Rakst á þetta á vefnum.
Þessi er rosalega snöggur að gera blóðhnút.
Maður ætti nú að geta þetta.
Þá er maður búinn að fara í fyrstu veiðiferðina á þessu ári!
Það vill svo skemmtilega til að ég á afmæli í dag, sumardaginn fyrsta og það er akkúrat dagurinn sem Elliðavatnið opnar.
Hér eru nokkur gröf unnin úr veiðinni í Hlíðarvatni 2015.
Veiðikortið 2016 er komið í dreifingu og ætti að vera komið á flesta sölustaði á höfuðborgarsvæðinu og ætti kortið að vera að berast á sölustaði á landsbyggðinni næstu daga.
Nýr samningur vegna Þingvallavatns og Elliðavatns.
Það eru litlar breytingar á vatnasvæðum Veiðikortsins fyrir komandi tímabil að því undanskildu að Kringluvatn fyrir norðan sem og vötnin fyrir landi Sólheima í Dölum, Hólmavatn og Laxárvatn verða ekki með.
Búið er að endursemja til 3 ára um Þingvallavatn í landi þjóðgarðsins sem og Elliðavatn.
Þá er bara að fara að telja niður dagana, en í dag 1. desember eru 122 dagar þar til fyrstu vötnin opna í apríl.
EASY CHART BUILDER SHORTCODE ERROR
For assistance, please visit http://www.dyerware.com/main/products/easy-chart-builder