Veiðilagerinn með útsölu

Á facebook síðu Veiðilagerins tók ég þessar upplýsingar:

Síðustu dagar frægu áramótaútsölu Veiðilagersins fara nú í hönd.
Allar veiðivörur á hálfvirði og þá meinum við allar.
Veiðistangir á hálfvirði, vöðlur á hálfvirði, skotveiðigallar á hálfvirði veiðihjól á hálfvirði, flugur á hálfvirði, spúnar á hálfvirði.
Veiðilagerinn er á Krókhálsi 4 og alltaf ódýrari.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.