Urriðagangan á Þingvöllum 2014

Urriðadansinn á Þingvöllum 2014.

Þetta var fjölmennasta gangan hingað til 347 þáttakendur hærri en 150 sentimetrar, tæplega 100 fleiri en í síðasta meti.

Veðrið frábært, fróðleikurinn góður og skemmtilegur, góður dagur á Þingvöllum.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.