Jólagjafahandbækur á netinu

Jólin, Jólin, Jólin koma brátt…

Nú eru veiði vefirnir og vefbúðirnar að koma með jólagjafahandbækurnar sínar.
Það er alltaf gaman að skoða þær.

Hér koma nokkrar jólagjafahandbækur sem ég fann á vefnum, bæti við eftir því sem ég dett um þær.
Því miður fann ég ekkert frá íslenskum aðilum…ennþá.
Sportfish
Fly Fisherman Magazine 2014
Fly Fisherman Magazine 2013
Fishing Megastore
Garry Evans
Angling Direct
Engand Angling
Ebay

Ég hef nú alltaf verið svoldið veikur fyrir Abel græjum, hér er ein ný frá þeim.

abel_zinger

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.