Uppáhalds verkfæri – hnútajárnið tie-fast knot tyer

Ég get verið svolítill græjufíkill og það eru nokkur verkfæri sem eru í uppáhaldi hjá mér.

Eitt af því er hnútajárnið Tie-fast, einfalt í notkun og þægilegt.

Er alltaf með eitt í vestinu.

Hér er myndband sem sýnir notkun þess.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.