Tveir dagar í opnun Elliðavatns

Nú eru bara tveir dagar þar til Elliðavatn opnar.
Fór í vettvangsferð og skoðaði aðstæður, virðist allt vera klárt fyrir veiðina.
Ísinn farinn af vatninu en mikið vatn í ánni.
Tók nokkrar myndir sjá hér fyrir neðan.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.