UV Nobbler

Hólmsá

By | Veiðiferðir | No Comments

Skellti mér við einn hund í Hólmsána í gær, gekk á með vindhviðum en annars fallegt veður.

Byrjaði í beygjunni fyrir neðan síðustu brúna á hringveginum yfir ána. Skemmst frá að segja setti ég í tveggja punda urriða í öðru kasti á rauðan Frances, ég missti hann eftir skamma viðureign, hann tók nokkur stökk og hvarf.

Read More

Tvær ferðir í Elliðavatn

By | Veiðiferðir | No Comments

Fór í Elliðavatn í síðustu viku og núllaði. Ekki gaman að blogga um svoleiðis svo ég kom mér ekki að því.

Jæja fór í Elliðavatn í dag. Prófaði nýjan stað Kópavogsmegin sem maður hafði bent mér á sem ég var að spjalla við, akkúrat í síðustu ferð sem gaf ekki neitt. Setti strax í undirmálsfisk í öðru kasti og svo kom högg frá öðrum svipuðum stuttu seinna. Svo var það búið.

Read More