Mikill er máttur auglýsinganna

Ég hef verið að fá eina og eina flettingu á bloggið undanfarið.

Á þriðjudaginn birta “Flugur og skröksögur”,  fos.is frétt um þetta nýja blogg.
Ég fékk 121 flettingar á þriðjudaginn, 71 í gær og það sem af er deginum í dag eru komnar 34 flettingar.
ps. myndin kemur efninu ekkert við.
Image

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.