Keyrt framhjá Meðalfellsvatni

Keyrði framhjá Meðalfellsvatni í dag.

Frekar hvasst og kuldalegt.

Sá nokkra veiðimenn hér og þar við vatnið, sá þrjá útlenda veiðimenn vera að fá hann við ánna sem rennur út í vatnið skömmu eftir að maður keyrir fram hjá Kaffi Kjós, Sandá heitir hún. Þeir voru með nokkrar bleikjur í poka sá ég. Hreinlega gáði ekki að því hvort þeir voru að veiða á spún eða beitu.

Image

Image

Image

Image

Image

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.