Fréttir úr þremur vötnum.

Ég heyrði í tveimur miklum aflaklóm sem fóru í þrjú vötn í gær, laugardag: Þingvallavatn, Laugarvatn og Úlfljótsvatn.
Í stuttu máli var þetta alveg dautt, sáu þó flugu vera að koma upp í Úllanum og töluðu um að það væri kannski vika í að það færi í gang.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.