Forútsala hjá Ellingsen

Sérstök forútsala í Ellingsen á morgun, miðvikudaginn 14. janúar

Risaútsala Ellingsen er að hefjast og á morgun kl. 10:00–18:00 bjóðum við félögum í Ellingsenklúbbnum til sérstakrar forútsölu í verslununum okkar að Fiskislóð 1 í Reykjavík og Tryggvabraut 1–3 á Akureyri. Um er að ræða 20–70% afslátt af völdum vörum.

Ellingsen er með allt fyrir útivistina, veiðina og ferðalagið, þar á meðal fatnað og skó, stangveiði- og skotveiðivörur, grill og ferðavörur. Úrvalið getur þú skoðað á ellingsen.is.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.