Davie McPhail hnýtir Cove’s Pheasant Tail Nymph

Hér er ein gömul en góð eftir Arthur Cove, þekktan amerískan veiðimann, bókahöfund og hnýtara.
Finnst eins og ég hafi séð þessa flugu með ull í stað héra en það gæti verið misminni, allavega var sagan sú að hann hnýtti hana með því að rekja upp ullarsokk veiðimanns eins og hnýtana þannig.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.