Úlfljótsvatn um helgina

Fór í Úlfljótsvatn á sunnudaginn.
Hafði heyrt af tveimur aflaklóm sem fóru þangað seinni partinn á fimmtdaginn og tóku samtals 60 fiska á 5 klukkutímum. Ég vissi ekki hvar þeir hefðu verið í vatninu, né á hvaða flugu(r) þeir fengu fiskinn.

Minn ætlaði að gera svipaða hluti, dreif hund og græjur út í bíl, var mættur á bakkann um sjöleitið. Fékk eitt högg.
Skipti um stað, fór í Borgarvíkina, særði upp eitt pund og fékk annað högg.
Þegar ég fór heim um 10 leitið, þegar það var farið að skyggja voru vökur á fullu en.

Jæja, svona er veiðin, gengur örugglega betur næst 🙂

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.