Silungaflugur í viðarboxi til sölu

Á nokkur box með silungaflugum til sölu.

Í þeim eru eftirfarandi flugur:
2 x svartur Nobbler
2 x rauður Nobbler
2 x grænn útfjólublár Nobbler
2 x svartur og grænn útfjólublár Nobbler
6 x Peacock
4 x Pheasant Tail
4 x Svartur killer
4 x Krókur
4 x Ólafsfirðingur
Upp að vissu marki má semja um innihald boxins
Tilvalið til jólagjafa.

Verð kr. 14.000 í viðarboxi
Ekki er hægt að kaupa þær án boxins
Áhugasamir sendi póst á silungsveidi@silungsveidi.is

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.