hnýtt fyrir Veiðivötn

Veiðivatnaboxið

image

8 Comments

  • Brynjar says:

    Sæll Þórarinn, og takk fyrir skemmtilegt blogg.

    Mig langaði að spyrja þig hvaða aðferð þú beitir með þessum Svörtu Zulu-um. Þeir eru svo straumflugulegir hjá þér, ertu að veiða þá sem slíka?

    Með bestu kveðju,
    Binni

    • thorarinna says:

      Sæll Brynjar, takk fyrir kveðjuna.
      Þegar stórt er spurt, ég hnýtti þetta því veiðifélagi minn sagðist nota stóra útgáfu af Svört Zulu í Veiðivötnum.
      Þetta var fyrsta og því miður eina skiptið mitt þarna, ég prófaði þetta eitthvað en fékk engan fisk á þetta, svartur Nobbler var að virka fyrir mig.
      Mér er tjáð af vönum Veiðivatnamönnum að láta sökkva, sökkva, sökkva. Ég notaði oftast flotlínu en hægsökkvandi er algengt.
      Svo er þetta bara dregið inn eins og straumflugur, með rykkjum, pásum og hvað eina sem mönnum dettur í hug.
      Reyndar kom svo í ljós að Zulu-inn sem veiðifélaginn hnýtti var allt öðruvísi en þetta sem ég hnýtti, miklu loðnara ef ég man rétt og ennþá stærra.

      Kveðja,
      Þórarinn

      • Brynjar says:

        Takk fyrir svarið og upplýsingarnar. Ég er einmitt á leiðinni í veiðivötn í fyrsta skipti í sumar. Er búinn að splæsa í sökklínu og ætlaði svo að hnýta nóg af nobblerum, þunga og létta, í dekkri kantinum.
        Voru þeir að taka einhverjar stærðir frekar en aðrar hjá þér?

        Bestu kveðjur,
        Binni

  • Brynjar says:

    Sæll Þórarinn, og takk fyrir skemmtilegt blogg.

    Mig langaði að spyrja þig hvaða aðferð þú beitir með þessum Svörtu Zulu-um. Þeir eru svo straumflugulegir hjá þér, ertu að veiða þá sem slíka?

    Með bestu kveðju,
    Binni

    • thorarinna says:

      Sæll Brynjar, takk fyrir kveðjuna.
      Þegar stórt er spurt, ég hnýtti þetta því veiðifélagi minn sagðist nota stóra útgáfu af Svört Zulu í Veiðivötnum.
      Þetta var fyrsta og því miður eina skiptið mitt þarna, ég prófaði þetta eitthvað en fékk engan fisk á þetta, svartur Nobbler var að virka fyrir mig.
      Mér er tjáð af vönum Veiðivatnamönnum að láta sökkva, sökkva, sökkva. Ég notaði oftast flotlínu en hægsökkvandi er algengt.
      Svo er þetta bara dregið inn eins og straumflugur, með rykkjum, pásum og hvað eina sem mönnum dettur í hug.
      Reyndar kom svo í ljós að Zulu-inn sem veiðifélaginn hnýtti var allt öðruvísi en þetta sem ég hnýtti, miklu loðnara ef ég man rétt og ennþá stærra.

      Kveðja,
      Þórarinn

      • Brynjar says:

        Takk fyrir svarið og upplýsingarnar. Ég er einmitt á leiðinni í veiðivötn í fyrsta skipti í sumar. Er búinn að splæsa í sökklínu og ætlaði svo að hnýta nóg af nobblerum, þunga og létta, í dekkri kantinum.
        Voru þeir að taka einhverjar stærðir frekar en aðrar hjá þér?

        Bestu kveðjur,
        Binni

  • thorarinna says:

    Sæll Binni.
    Hm. ég er ekki besti staðurinn til að leita upplýsinga um Veiðivötn.
    Ég talaði hinsvegar við veiðifélaga minn sem hefur oft farið þangað.
    Hann og hans félagar eru að nota stóra nobblera/blacku zulu líki.
    Það sem þeir kalla stóra eða stærð #8 á legglanga x3 straumfluguöngla.
    Þeir vilja meina að þeir stóru gefi betur!
    Mig minnir að hvítir nobblerar hafi verið að gefa þarna líka, kannski ekki verra að hafa smá af þeim líka.

    Keðja,
    Tóti

    ps.
    Mæli með þverhausunum frá Joakim’s í nobblerana, ódýrir og góðir, reyndar er samt ódýrara að nota vaskakeðjurnar en ég nota eiginlega ekkert annað en þessa þverhausa frá honum…og ég er ekki á prósentum frá honum, það sem ég mæli með hérna í blogginu er mín persónulega reynsla.
    Bara að passa að hafa hausana ekki of þunga, eins litla og hægt er svo vel fari, svo það sé hægt að kasta þessu. Ég nota t.d. minnstu hausana, 2,4mm á straumflugur #10 (legglangir x4).

  • thorarinna says:

    Sæll Binni.
    Hm. ég er ekki besti staðurinn til að leita upplýsinga um Veiðivötn.
    Ég talaði hinsvegar við veiðifélaga minn sem hefur oft farið þangað.
    Hann og hans félagar eru að nota stóra nobblera/blacku zulu líki.
    Það sem þeir kalla stóra eða stærð #8 á legglanga x3 straumfluguöngla.
    Þeir vilja meina að þeir stóru gefi betur!
    Mig minnir að hvítir nobblerar hafi verið að gefa þarna líka, kannski ekki verra að hafa smá af þeim líka.

    Keðja,
    Tóti

    ps.
    Mæli með þverhausunum frá Joakim’s í nobblerana, ódýrir og góðir, reyndar er samt ódýrara að nota vaskakeðjurnar en ég nota eiginlega ekkert annað en þessa þverhausa frá honum…og ég er ekki á prósentum frá honum, það sem ég mæli með hérna í blogginu er mín persónulega reynsla.
    Bara að passa að hafa hausana ekki of þunga, eins litla og hægt er svo vel fari, svo það sé hægt að kasta þessu. Ég nota t.d. minnstu hausana, 2,4mm á straumflugur #10 (legglangir x4).

Leave a Reply to Brynjar Cancel Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.