Hnýtingaraðstaðan

Nú er til siðs í útlöndum að birta myndir af hnýtingar aðstöðu manna, hún er eins misjöfn og hnýtararnir eru margir.

Séð framan á hnýtingaborðið

Séð framan á hnýtingaborðið

Ég er bara mjög sáttur við mína aðstöðu, er það ekki sýst vegna góðvilja míns betri helmings sem eftirlætur mér þetta dýrmæta pláss. Meira að segja barnabörnin snerta þetta ekki (nema ef vera skildi einn og einn tússpenni sem þarf til að fullkomna teikninguna).

Til þess að vera nú modern og hipp og kúl birti ég hér með mynd af aðstöðunni minni.
<br\><br\><br\><br\><br\><br\><br\><br\><br\><br\><br\>

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.