Hér eru nokkur gröf unnin úr veiðinni í Hlíðarvatni 2015.
Skráðar voru inn veiðibækur frá Stakkavík, Ármönnum og SVH, tölur frá Árbliki og Selfossi eru í pípunum og verða skráðar þegar þær berast.
Ekki er alltaf skráð í alla dálka í veiðibókum, því getur verið munur á mismunandi gröfum.
Ég bið fólk að athuga að merkingar á lit súlu eru ekki alltaf í réttri röð fyrir neðan grafið.
Á sumum gröfum má ýta á hnappinn “Skoða undirliggjandi gögn” til að fá töflu með tölurnar á bak við grafið.
Veiði eftir mánuðum
Veiði eftir veiðistöðum
Dagar þar sem engin veiði er skráð í vatninu
Veiði eftir stærð flugu
Stærð flugna eftir mánuðum
Þyngdarskipting afla
Veiði eftir flugum
Veiði á veiðistað eftir mánuðum
Veiði helstu flugna eftir mánuðum
Veiðistaðir með 2kg fiska og stærri
Agn með 2kg fiska og stærri
Spúnaveiði
Flottar upplýsingar og skemmtilegar
Gaman að heyra, vona að þær komi þér að gagni 🙂