Útsala hjá Veiðihorninu

Vetrarútsala Veiðihornsins hefst á morgun, miðvikudag.

Á útsölunni er mikið úrval af eldri gerðum frá stóru merkjunum.
Eldri Sage stangir, eldri Simms vöðlur, eldri Lamson hjól, eldri Rio línur, eldri Orvis stangir, eldri Winston stangir. Við rýmum nú fyrir 2015 árgerðunum sem eru væntanlegir á vordögum.

Verið velkomin í Veiðihornið Síðumúla 8. Opið til 18 í dag.

 

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.