veðrið

Hlýnun jarðar?

By | Veiðiferðir | No Comments

Er ekki veðrið alltaf að verða betra og betra?

Nema auðvitað rigningin siðasta sumar!

Ég fór að veiða í Elliðavatni 1. maí 2009, kannski ekki í frásögur færandi og ekki man ég hvað ég fékk af fiski.

En veðrið var aðeins verra en núna, gekk á með hagléljum, mér finnst þetta alltaf skemmtileg mynd þó hún sé aðeins skökk.

Image