Hér eru nokkur gröf unnin úr veiðinni í Hlíðarvatni 2015.
Skráðar voru inn veiðibækur frá Stakkavík, Ármönnum og SVH, tölur frá Árbliki og Selfossi eru í pípunum og verða skráðar þegar þær berast.
Ekki er alltaf skráð í alla dálka í veiðibókum, því getur verið munur á mismunandi gröfum.
Ég bið fólk að athuga að merkingar á lit súlu eru ekki alltaf í réttri röð fyrir neðan grafið.
Á sumum gröfum má ýta á hnappinn “Skoða undirliggjandi gögn” til að fá töflu með tölurnar á bak við grafið.
Veiði eftir mánuðum
Veiði eftir veiðistöðum
Fjöldi daga þar sem engin veiði er skráð í vatninu
Veiði eftir stærð flugu
Stærð flugna eftir mánuðum
Þyngdarskipting afla
Veiði eftir flugum
Veiði á veiðistað eftir mánuðum
Veiði helstu flugna eftir mánuðum
Veiðistaðir með 2kg fiska og stærri
Agn með 2kg fiska og stærri
Spúnaveiði
Stærsti fiskur var 3,2 kíló, veiddur af Maríu Petrínu á Krókinn númer 12 á Innranefi þann 14. júní -> Ath. líklega ekki rétt, sjá tölur frá Árbliki
Það veiddust 15 sjóbirtingar samtals hjá öllum félögunum sem er nokkur aukning frá fyrri árum.
Flestir fiskar yfir 2 kíló veiddust í maí.