Fór í skoðunarferð upp á Elliðavatn í dag. Þvílík breyting á vatninu frá því fyrir nokkrum dögum, ekki beint veiðilegt núna, 47 dögum fyrir opnun. Látum myndirnar tala.