Meðalfellsvatn

Tveir fyrir einn, pennaleti og aflaleysi

By | Veiðiferðir, Veiðistaðir | No Comments

Jæja, fór í Meðalfellsvatn fyrir nokkrum dögum.

Skemmst frá því að segja að eitt smá kvikyndi fékkst og það á rauðan Nobbler í lokin, Flott veður og alles, eina sem vantaði var fiskurinn.

Fór í Úlfljótsvatn við annan mann og hund í fyrradag, það virðist vera liðið hjá að maður fái góðan afla þarna, 4 fiskar, tveir hirtir. Afbrigiði af Gullkróknum með orange kúluhaus var að gefa þetta.

Read More

Keyrt framhjá Meðalfellsvatni

By | Veiðistaðir | No Comments

Keyrði framhjá Meðalfellsvatni í dag.

Frekar hvasst og kuldalegt.

Sá nokkra veiðimenn hér og þar við vatnið, sá þrjá útlenda veiðimenn vera að fá hann við ánna sem rennur út í vatnið skömmu eftir að maður keyrir fram hjá Kaffi Kjós, Sandá heitir hún. Þeir voru með nokkrar bleikjur í poka sá ég. Hreinlega gáði ekki að því hvort þeir voru að veiða á spún eða beitu.

Image

Image

Image

Image

Image