Verslaði mér nýja veiðistöng fyrir nokkrum dögum, þetta er IM12 9″ sexa í fjórum hlutum.
Ég fór svo í gær og prófaði hana. Í stuttu máli þá heppnaðist Jómfrúarferð stangarinnar afar vel.
Það er hrein unun að kasta þessari stöng og nýja Joakim’s línan er að fara vel með henni.