Jæja, ekki hef ég nú bloggað mikið undanfarið, ég hef þó verið að hnýta hitt og þetta og eitt mörgum stundum í að búa til nýja flugu, farið í ótal hringi með efni og útlit.
hnýtingar
Read More
Hér er ein gömul en góð eftir Arthur Cove, þekktan amerískan veiðimann, bókahöfund og hnýtara.
Finnst eins og ég hafi séð þessa flugu með ull í stað héra en það gæti verið misminni, allavega var sagan sú að hann hnýtti hana með því að rekja upp ullarsokk veiðimanns eins og hnýtana þannig.
Mér datt í hug varðandi það að menn byrja oft á píkokk, bæði sem byrjendur í byrjun ferilsins og til að hita sig upp á haustin, þetta er jú svo einföld fluga…eða hvað.